Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- rafíþróttir eða rafleikir
- ENSKA
- esports
- Svið
- menntun og menning
- Dæmi
- væntanlegt
- Skilgreining
-
Enn sem komið er liggur ekki fyrir skilgreining á hugtakinu rafleikir/rafíþróttir, hvorki hér á landi né á heimsvísu. Af þeim sökum er mikilvægt að ákveða hvað rafleikir/rafíþróttir standa fyrir á Íslandi. Lagt er til að rafleikir/rafíþróttir á Íslandi séu skilgreindar sem:
Iðkun tölvuleikja í skipulögðu starfi
Að það starf sé stundað í hópi
Að líkamleg hreyfing sé hluti af starfinu
Að fræðsla um mikilvægi næringu, svefns og heilbrigðs lífsstíls sé hluti af starfinu
Að hugað sé að andlegri þrautseigju iðkenda
(Drög að Stefnumótun um rafíþróttir/rafleiki) - Rit
- v.
- Skjal nr.
- væntanlegt
- Önnur málfræði
- Fleiri en eitt aðalorð
- ENSKA annar ritháttur
- electronic sports
e-sports
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
