Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
arður sem úthlutað er til bráðabirgða
ENSKA
interim dividend
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Hafi félag úthlutað arði til bráðabirgða eða áformi það verður að birta tölur um hagnað eða tap eftir skatta fyrir viðkomandi sex mánaða tímabil og hvaða arði hefur verið úthlutað eða áformað er að úthluta til bráðabirgða.

[en] Where the company has paid or proposes to pay an interim dividend, the figures must indicate the profit or loss after tax for the six-month period and the interim dividend paid or proposed.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/34/EB frá 28. maí 2001 um opinbera skráningu verðbréfa á verðbréfaþingi og upplýsingar sem birtar skulu um slík verðbréf

[en] Directive 2001/34/EC of the European Parliament and of the Council of 28 May 2001 on the admission of securities to official stock exchange listing and on information to be published on those securities

Skjal nr.
32001L0034
Athugasemd
Færslu breytt 2010 en áður var talað um ,arð til bráðabirgða´.

Aðalorð
arður - orðflokkur no. kyn kk.