Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skrá yfir mikilvæg lyf vegna meiriháttar atburða
ENSKA
major event critical medicines list
DANSKA
liste over kritiske lægemidler til større hændelser
SÆNSKA
förteckning över kritiska läkemedel vid en större händelse
ÞÝSKA
Liste der während eines Großereignisses kritischer Arzneimittel
Svið
lyf
Dæmi
[is] Strax að loknu því samráði skal stýrihópurinn vegna skorts á lyfjum samþykkja skrá yfir lyf, sem eru leyfð í samræmi við tilskipun 2001/83/EB eða reglugerð (EB) nr. 726/2004, sem hann telur að séu mikilvæg meðan meiriháttar atburðurinn stendur yfir (hér á eftir nefnd ,skráin yfir mikilvæg lyf vegna meiriháttar atburða´).

[en] Immediately following that consultation, the MSSG shall adopt a list of medicinal products authorised in accordance with Directive 2001/83/EC or Regulation (EC) No 726/2004 which it considers to be critical during the major event (the major event critical medicines list).

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2022/123 frá 25. janúar 2022 um að styrkja hlutverk Lyfjastofnunar Evrópu að því er varðar viðbúnað við krísu og krísustjórnun varðandi lyf og lækningatæki

[en] Regulation (EU) 2022/123 of the European Parliament and of the Council of 25 January 2022 on a reinforced role for the European Medicines Agency in crisis preparedness and management for medicinal products and medical devices

Skjal nr.
32022R0123
Aðalorð
skrá - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira