Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
akurskoðun
ENSKA
field inspection
DANSKA
markinspektion
SÆNSKA
fältbesiktning
FRANSKA
inspection sur pied
ÞÝSKA
Feldbesichtigung
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Markaðssetning sáðkorns vorhveitis, sem uppfyllir ekki kröfur um akurskoðanir, sem mælt er fyrir um í tilskipun 66/402/EBE, skal leyfð á tilteknu tímabili sem lýkur 30. apríl 2003 í samræmi við skilyrðin sem sett eru í viðaukanum við þessa ákvörðun, sbr. þó eftirfarandi skilyrði: ...

[en] The marketing of seed of spring wheat which does not satisfy the requirements in respect of field inspections laid down in Directive 66/402/EBE shall be permitted, for a period expiring on 30 April 2003, in accordance with the terms set out in the Annex to this Decision and subject to the following conditions: ...

Skilgreining
[en] inspection of crops, e.g. in the production of pedigreed seeds (IATE)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2003/244/EB frá 4. apríl 2003 um tímabundna markaðssetningu tiltekins sáðkorns af tegundinni Triticum aestivum sem uppfyllir ekki kröfur tilskipunar ráðsins 66/402/EBE

[en] Commission Decision 2003/244/EC of 4 April 2003 providing for the temporary marketing of certain seed of the species Triticum aestivum, not satisfying the requirements of Council Directive 66/402/EEC

Skjal nr.
32003D0244
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira