Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
annars stigs einkenni
ENSKA
secondary character
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Hafi eitt eða fleiri annars stigs einkenni rúg- eða maísafbrigðis með frjálsri frævun breyst skal þegar í stað breyta lýsingunni í skránni.

[en] If one or more secondary characters of an open-pollinated variety of rye or maize have changed, the description in the list shall be altered forthwith.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 66/402/EBE frá 14. júní 1966 um markaðssetningu sáðkorns

[en] Council Directive 66/402/EEC of 14 June 1966 on the marketing of cereal seed

Skjal nr.
31966L0402
Aðalorð
einkenni - orðflokkur no. kyn hk.