Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
brettatankur
ENSKA
Intermediate bulk container
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Tómar, óhreinsaðar umbúðir (þ.m.t. brettatankar og stórar umbúðir), sem hafa innihaldið efni í flokkum 2, 3, 4.1, 5.1, 6.1, 8 og 9, þurfa ekki að uppfylla skilyrði ADR-samningsins ef gerðar hafa verið fullnægjandi ráðstafanir til að koma í veg fyrir að af þeim stafi hætta. Komið er í veg fyrir hættur ef viðeigandi ráðstafanir hafa verið gerðar til að koma í veg fyrir allar hættur sem fylgja flokkum 19.

[en] Empty uncleaned packagings (including IBCs and large packagings) which have contained substances of Classes 2, 3, 4.1, 5.1, 6.1, 8 and 9 are not subject to the conditions of ADR if adequate measures have been taken to nullify any hazard. Hazards are nullified if adequate measures have been taken to nullify all hazards of Classes 1 to 9.

Rit
1. ADR-hluti
1.1.3 Undanþágur
1.1.3.1 Undanþágur varðandi tegund flutningastarfsemi

Skjal nr.
UM2021110036
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
IBC

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira