Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
alifuglaáburður
ENSKA
poultry manure
DANSKA
hønsegødning, fjerkrægødning
SÆNSKA
hönsgödsel, fjäderfägödsel
FRANSKA
poulaitte, fiente de poule, fumier de poule, fumier de poules
ÞÝSKA
Hühnermist, Geflügelmist
Samheiti
[en] fowl manure, battery manure
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Brennsla annarra aukaafurða úr dýrum eða afleiddra afurða skal ekki leyfð til notkunar sem eldsneyti í brennsluverum sem um getur í 1. lið. Húsdýraáburður úr alidýrum, annar en alifuglaáburður eins og sett er fram í B-lið, sem verður til utan búsins skal ekki komast í snertingu við alidýr.

[en] The combustion of other animal by-products or derived products shall not be allowed for use as a fuel in combustion plants referred to in point 1. Manure of farmed animals other than poultry manure set out in point B generated outside the holding should not come in contact with farmed animals.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1262 frá 12. júlí 2017 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 142/2011 að því er varðar notkun húsdýraáburðar úr alidýrum sem eldsneyti í brennsluverum

[en] Commission Regulation (EU) 2017/1262 of 12 July 2017 amending Regulation (EU) No 142/2011 as regards the use of manure of farmed animals as a fuel in combustion plants

Skjal nr.
32017R1262
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
poultry dung
poultry droppings