Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aseótrópískur
ENSKA
azeotropic
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Klórtrefjarnar, í þekktu, þurru efnismagni af blöndunni, eru leystar upp með aseótrópískri blöndu koldísúlfíðs og asetons.

[en] ... the chlorofibre is dissolved out from a known dry mass of the mixture, with an azeotropic mixture of carbon disulphide and acetone.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 72/276/EBE frá 17. júlí 1972 um samræmingu á lögum aðildarríkjanna um tilteknar aðferðir við magngreiningu textíltrefjablandna úr tveimur efnum

[en] Council Directive 72/276/EEC of 17 July 1972 on the approximation of the laws of the Member States relating to certain methods for the quantitative analysis of binary textile fibre mixtures

Skjal nr.
31972L0276
Orðflokkur
lo.