Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afnám hafta
ENSKA
abolition of restrictions
DANSKA
ophævelse af restriktioner
FRANSKA
suppression de restrictions
ÞÝSKA
Aufhebung von Beschränkungen
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Með tilskipun ráðsins 64/225/EBE frá 25. febrúar 1964 um afnám hafta á staðfesturétti og rétti til að veita þjónustu á sviði endurtrygginga voru höft á staðfesturétti og frelsi til að veita þjónustu í tengslum við ríkisfang eða búsetu þess sem veitir endurtryggingu afnumin.

[en] Council Directive 64/225/EEC of 25 February 1964 on the abolition of restrictions on freedom of establishment and freedom to provide services in respect of reinsurance and retrocession has removed the restrictions on the right of establishment and the freedom to provide services related to the nationality or residence of the provider of reinsurance.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2005/68/EB frá 16. nóvember 2005 um endurtryggingu og um breytingu á tilskipunum ráðsins 73/239/EBE og 92/49/EBE, svo og tilskipunum 98/78/EB og 2002/83/EB

[en] Directive 2005/68/EC of the European Parliament and of the Council of 16 November 2005 on reinsurance and amending Council Directives 73/239/EEC, 92/49/EEC as well as Directives 98/78/EC and 2002/83/EC

Skjal nr.
32005L0068
Aðalorð
afnám - orðflokkur no. kyn hk.