Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
augnlæknisfræðilegur
ENSKA
ophthalmologic
Svið
menntun og menning
Dæmi
[is] Í langtímarannsóknum skal augnlæknisfræðileg rannsókn einnig fara fram eftir 13 vikur. Ekki þarf að gera augnlæknisfræðilegar rannsóknir ef slík gögn eru þegar fyrir hendi úr öðrum rannsóknum sem eru svipaðar að lengd og skammtastærðir svipaðar.

[en] For long term studies, an ophthalmologic examination should also be carried out at 13 weeks. Ophthalmologic examinations need not to be conducted if this data is already available from others studies of similar duration and at similar dose levels.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2004/73/EB frá 29. apríl 2004 um tuttugustu og níundu aðlögun að tækniframförum á tilskipun ráðsins 67/548/EBE um samræmingu ákvæða í lögum og stjórnsýslufyrirmælum um flokkun, pökkun og merkingu hættulegra efna

[en] Commission Directive 2004/73/EC of 29 April 2004 adapting to technical progress for the twenty-ninth time Council Directive 67/548/EEC on the approximation of the laws, regulations and administrative provisions relating to the classification, packaging and labelling of dangerous substances

Skjal nr.
32004L0073
Orðflokkur
lo.
ENSKA annar ritháttur
ophthalmological