Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lögleiðingartímabil
ENSKA
transposition period
Svið
vinnuréttur
Dæmi
[is] Í ljósi alvarleika COVID-19-heimsfaraldursins og að teknu tilliti til þess að allir starfsmenn eiga rétt á heilnæmu, öruggu og vel aðlöguðu vinnuumhverfi eins og kveðið er á um í 10. meginreglu Evrópustoðar félagslegra réttinda, ætti þessi tilskipun að kveða á um stutt lögleiðingartímabil. Á grundvelli víðtæks samráðs var 5 mánaða lögleiðingartímabil talið viðeigandi. Í ljósi þessara sérstöku aðstæðna eru aðildarríki hvött til þess að koma þessari tilskipun í framkvæmd áður en lögleiðingarfrestur rennur út, þar sem það er mögulegt.


[en] In the light of the severity of the global COVID-19 pandemic and taking into consideration that every worker has the right to a healthy, safe and well-adapted working environment, as provided by Principle 10 of the European Pillar of Social Rights, this Directive should provide for a short transposition period. Based on a wide consultation, a transposition period of 5 months was considered to be appropriate. In the light of the exceptional circumstances, Member States are encouraged to implement this Directive before the deadline for transposition, where possible.


Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/739 frá 3. júní 2020 um breytingu á III. viðauka við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2000/54/EB að því er varðar að bæta SARS-CoV-2 við skrána yfir líffræðilega áhrifavalda sem vitað er að valda sýkingu í mönnum og um breytingu á tilskipun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1833

[en] Commission Directive (EU) 2020/739 of 3 June 2020 amending Annex III to Directive 2000/54/EC of the European Parliament and of the Council as regards the inclusion of SARS-CoV-2 in the list of biological agents known to infect humans and amending Commission Directive (EU) 2019/1833

Skjal nr.
32020L0739
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira