Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
augnsjá
ENSKA
ophthalmoscope
DANSKA
oftalmoskop
SÆNSKA
oftalmoskop
Samheiti
augnspegill, augnspeglunartæki
Svið
smátæki
Dæmi
[is] Framkvæma skal augnskoðanir, með augnsjá eða jafngildum búnaði, á botni, ljósbrotsmiðli, lithimnu og táru á öllum dýrum, áður en þeim er gefið prófunaríðefnið, og í öllum hástyrks- og samanburðarhópum í lok rannsóknarinnar.

[en] Using an ophthalmoscope or an equivalent device, ophthalmological examinations of the fundus, refractive media, iris, and conjunctivae should be performed for all animals prior to the administration of the test chemical, and for all high concentration and control groups at termination.

Skilgreining
[is] tæki til að skoða inn í augu, aðalega augnbotna, gera augnspeglun (Íðorðasafn lækna á vef Árnastofnunar, 2019)

[en] instrument for viewing the fundus and the interior of the eye consisting essentially of a mirror,a prism and a viewing aperture or optical system (IATE; medical science, 2019)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 260/2014 frá 24. janúar 2014 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 440/2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir, að því er varðar efni, í því skyni að laga hana að tækniframförum (efnareglurnar (REACH))

[en] Commission Regulation (EU) No 260/2014 of 24 January 2014 amending, for the purpose of its adaptation to technical progress, Regulation (EC) No 440/2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32014R0260
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
funduscope