Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afriðill
ENSKA
thyristor
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Mælarnir skulu geta þolað straumhnykk (t.d. afhleðslu þéttis eða straum frá raflögn gegnum afriðilsstýringu) með hæsta gildi sem jafngildir fimmtugföldum hámarksstraum (upp að 7 000 A) og gildi sem ætíð er hærra en 25-faldur hámarksstraumur (eða 3 500 A) í 1 ms.

[en] The meters shall be capable of carrying a current surge (obtained for example, from a capacitor discharge or from the mains via a thyristor control) with a peak value equal to 50 times the maximum current (up to 7 000 A) and a value at all times greater than 25 times the maximum current (or 3 500 A) for 1 ms.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 76/891/EBE frá 4. nóvember 1976 um samræmingu laga aðildarríkjanna varðandi kröfur til rafmagnsmæla

[en] Tilskipun ráðsins 76/891/EBE frá 4. nóvember 1976 um samræmingu laga aðildarríkjanna varðandi kröfur til rafmagnsmæla

Skjal nr.
31976L0891
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira