Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afoxunarefni
ENSKA
reducing agent
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Í þeim sýnum þar sem fyrri greiningar gáfu til kynna að engin önnur afoxunarefni en þíól væru til staðar er með joðtítrun gengið úr skugga um að þíólið sem er til staðar í flotinu sé ekki meira en 6-8% af upprunalega magninu.

[en] Where earlier identification revealed no reducing agents other than the thiols, check by iodometry that the thiol present in the supernatant liquid does not exceed 6 to 8 % of the initial quantity.

Skilgreining
[en] the element or compound in a reduction-oxidation (redox) reaction that donates an electron to another species (IATE; chemical compound, 2019)

Rit
[is] Þriðja tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 83/514/EBE frá 27. september 1983 um samræmingu laga aðildarríkjanna varðandi nauðsynlegar greiningaraðferðir til eftirlits með samsetningu snyrtivara

[en] Third Commission Directive 83/514/EEC of 27 September 1983 on the of the laws of the Member States relating to methods of analysis necessary for checking the composition of cosmetic products

Skjal nr.
31983L0514
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
reductant
reducer