Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjármálagerningur með binditíma
ENSKA
financial instrument with a fixed investment term
Svið
fjármál
Dæmi
[is] ... upplýsingar um söluhindranir eða -hömlur, t.d. eins og getur átt við um illseljanlega fjármálagerninga eða fjármálagerninga með binditíma, þ.m.t. lýsing á mögulegum útgönguaðferðum og afleiðingum af útgöngu, mögulegum hömlum og áætluðum tímaramma sölu fjármálagerningsins áður en upphafskostnaður viðskipta með viðkomandi tegund fjármálagerninga endurheimtist, ...

[en] ... information on impediments or restrictions for disinvestment, for example as may be the case for illiquid financial instruments or financial instruments with a fixed investment term, including an illustration of the possible exit methods and consequences of any exit, possible constraints and the estimated time frame for the sale of the financial instrument before recovering the initial costs of the transaction in that type of financial instruments;


Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/565 frá 25. apríl 2016 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/65/ESB að því er varðar skipulagskröfur og rekstrarskilyrði verðbréfafyrirtækja og hugtök sem skilgreind eru að því er varðar þá tilskipun

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2017/565 of 25 April 2016 supplementing Directive 2014/65/EU of the European Parliament and of the Council as regards organisational requirements and operating conditions for investment firms and defined terms for the purposes of that Directive

Skjal nr.
32017R0565
Aðalorð
fjármálagerningur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira