Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ónæmi
ENSKA
resistance
Svið
lyf
Dæmi
[is] Ónæmi gegn sýkingalyfjum fyrir menn og dýr er vaxandi heilbrigðisvandamál í Sambandinu og heiminum öllum.

[en] Antimicrobial resistance to medicinal products for human use and veterinary medicinal products is a growing health problem in the Union and worldwide.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/6 frá 11. desember 2018 um dýralyf og um niðurfellingu á tilskipun 2001/82/EB

[en] Regulation (EU) 2019/6 of the European Parliament and of the Council of 11 December 2018 on veterinary medicinal products and repealing Directive 2001/82/EC

Skjal nr.
32019R0006
Athugasemd
Hér er ekki átt við ,ónæmiskerfi´heldur að örverur og sníklar geta þróað með sér ónæmi gegn efnum sem eru notuð til að halda aftur af þeim, til að mynda sýkingalyfjum. ,Ónæmi´er þannig bæði þýðing á ,resistance´í þeirri merkingu og líka á ,immunity´en þá er vísað í ónæmiskerfi líkamans.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira