Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afgreiða frá viðurkenndu sláturhúsi
ENSKA
dispatch from an approved slaughterhouse
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Vörusendingar skrokka, að meðtöldum þeim sem hlutar hafa verið teknir af í samræmi við 2. lið 32. liðar VII. kafla I. viðauka við tilskipun 71/118/EBE, skulu afgreiddar frá viðurkenndu sláturhúsi til viðurkenndrar pökkunarstöðvar til stykkjunar með eftirfarandi skilyrðum: ...

[en] ... consignments of carcases, including those which have had parts removed within the meaning of Chapter VII no 32.2 of Annex i to Directive 71/118/EEC, shall be dispatched from an approved slaughterhouse to approved cutting premises for cutting therein subject to the following conditions;

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 80/879/EBE frá 3. september 1980 um heilbrigðismerkingar stórra pakkninga af nýju alifuglakjöti

[en] Commission Directive 80/879/EEC of 3 September 1980 on health marking of large packagings of fresh poultrymeat

Skjal nr.
31980L0879
Önnur málfræði
sagnliður