Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðstreymi
ENSKA
reception
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Í mælikerfum sem eru ætluð til mælinga á vökva sem streymir inn í þau kallast minnsta magn vökva sem heimilað er að mæla lágmarksaðstreymi.

[en] In measuring systems intended to measure liquid received into the system, the smallest volume of liquid for which measurement shall be authorized is called minimum reception.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 77/313/EBE frá 5. apríl 1977 um samræmingu laga aðildarríkjanna varðandi mælikerfi fyrir vökva aðra en vatn

[en] Council Directive 77/313/EEC of 5 April 1977 on the approximation of the laws of the Member States relating to measuring systems for liquids other than water

Skjal nr.
31977L0313
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.