Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðskotahlutur
ENSKA
foreign body
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Á hönnunarstigi skal komið í veg fyrir, að svo miklu leyti sem hægt er, ofhitun, sem stafar t.d. af núningi eða höggi á milli efna og hluta, sem komast í snertingu hver við annan við snúning eða vegna aðskotahluta.

[en] Overheating caused by friction or impacts occurring, for example, between materials and parts in contact with each other while rotating or through the intrusion of foreign bodies must, as far as possible, be prevented at the design stage.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/34/ESB frá 26. febrúar 2014 um samræmingu laga aðildarríkjanna varðandi búnað og verndarkerfi sem eru ætluð til notkunar í hugsanlega sprengifimu lofti

[en] Directive 2014/34/EU of the European Parliament and of the Council of 26 February 2014 on the harmonisation of the laws of the Member States relating to equipment and protective systems intended for use in potentially explosive atmospheres

Skjal nr.
32014L0034
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.