Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
alþjóðastofnun
ENSKA
international organisation
DANSKA
international organisation
SÆNSKA
internationell organisation
FRANSKA
institution internationale, organisation internationale
ÞÝSKA
internationale Organisation, zwischenstaatliche Einrichtung
Svið
utanríkisráðuneytið
Skilgreining
[is] stofnun aðildarríkja, alþjóðasamtaka og mögulega fleiri aðila, sem komið er á fót með þjóðréttarsamningi til að sinna tilteknum verkefnum í tengslum við milliríkjasamvinnu sem oftast varðar hagsmuni fjölda ríkja
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)


[en] organisation established by a treaty or other instrument governed by international law and possessing its own international legal personality (IATE)

Rit
Orðasafn á sviði utanríkisþjónustu
Skjal nr.
Diplo
Athugasemd
[en] It is usual to distinguish between three main types of "international organisation", namely: inter-governmental organisations, international non-governmental organisations, and multinational enterprises. (IATE)

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
international organization

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira