Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áritun með fangamarki
ENSKA
initialling
DANSKA
parafering
FRANSKA
paraphe
ÞÝSKA
Paraphierung
Samheiti
fangmerking
Svið
utanríkisráðuneytið
Skilgreining
[en] action signifying assent to the text of an agreement by delegates following negotiation (IATE)

Rit
Orðasafn á sviði utanríkisþjónustu
Skjal nr.
Diplo
Athugasemd
[is] Við gerð ríkjasamninga geta formenn samninganefnda staðfest með upphafstöfum sínum að samkomulag hafi náðst um samningstexta. Fangmerking er ekki bindandi fyrir hlutaðeigandi ríkisstjórnir. (Pétur J. Thorsteinsson: Utanríkisþjónusta Íslands og utanríkismál (1992)).

[en] Sjá einnig ,initial´. The assent is provisional only.
Aðalorð
áritun - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira