Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðferðafræði prófunar
ENSKA
testing methodology
Samheiti
aðferðafræði við prófun, prófunaraðferðafræði
Svið
lyf
Dæmi
[is] ... hvort gæðagögnin, sem lögð voru fram, og sú aðferðafræði, sem umsækjandi beitti við gæðaprófanir, samræmist vísinda- og tæknilegu kröfunum sem settar eru fram í lið 2.3. og 3. lið í I. hluta og í IV. hluta, og, þegar við á um gæðagögn, í inngangi og almennum meginreglum í I. viðauka við tilskipun 2001/83/EB, ...

[en] ... the quality data submitted and the quality testing methodology followed by the applicant comply with the scientific and technical requirements set out in sections 2.3 and 3 of Part I, in Part IV and, where relevant to quality data, in the Introduction and General Principles of Annex I to Directive 2001/83/EC;

Skilgreining
[en] laboratory procedure or technique used to perform a test needed for medical diagnosis or treatment (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 668/2009 frá 24. júlí 2009 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1394/2007 að því er varðar mat og vottun gæðagagna og óklínískra gagna um hátæknimeðferðarlyf sem örfyrirtæki og lítil og meðalstór fyrirtæki framleiða

[en] Commission Regulation (EC) No 668/2009 of 24 July 2009 implementing Regulation (EC) No 1394/2007 of the European Parliament and of the Council with regard to the evaluation and certification of quality and non-clinical data relating to advanced therapy medicinal products developed by micro, small and medium-sized enterprises



Skjal nr.
32009R0068
Aðalorð
aðferðafræði - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira