Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
almennt útboð
ENSKA
public offer
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Sé endanlega skilmála útboðsins hvorki að finna í grunnlýsingunni né viðauka skulu þeir látnir fjárfestum í té og lagðir inn hjá lögbæru yfirvaldi heimaaðildarríkis og útgefandi tilkynnir lögbæru yfirvaldi heimaaðildarríkisins(-ríkjanna) um þá í hvert sinn sem fram fer almennt útboð, eins fljótt og unnt er og áður en útboðið hefst eða bréfin eru tekin til viðskipta, ef mögulegt er. Endanlegir skilmálar skulu einungis innihalda upplýsingar sem tengjast verðbréfalýsingunni og ekki skal nota þær til að auka við grunnlýsinguna. Ákvæði a-liðar 1. mgr. 8. gr. skulu gilda í þeim tilvikum.

[en] Where the final terms of the offer are neither included in the base prospectus nor in a supplement, the final terms shall be made available to investors, filed with the competent authority of the home Member State and communicated, by the issuer, to the competent authority of the host Member State(s) when each public offer is made as soon as practicable and, if possible, in advance of the beginning of the public offer or admission to trading. The final terms shall contain only information that relates to the securities note and shall not be used to supplement the base prospectus. Article 8(1)(a) shall apply in those cases.

Skilgreining
útboð þar sem ótilteknum fjölda er með auglýsingu gefinn kostur á að gera tilboð, sbr. 2. gr. 1. 65/1993 um framkvæmd útboða
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/73/ESB frá 24. nóvember 2010 um breytingu á tilskipunum 2003/71/EB um útboðs- og skráningarlýsingu sem birta skal við almennt útboð verðbréfa eða þegar þau eru tekin til skráningar og 2004/109/EB um samhæfingu krafna um gagnsæi í tengslum við upplýsingar um útgefendur verðbréfa sem eru skráð á skipulegan markað

[en] Directive 2010/73/EU of the European Parliament and of the Council of 24 November 2010 amending Directives 2003/71/EC on the prospectus to be published when securities are offered to the public or admitted to trading and 2004/109/EC on the harmonisation of transparency requirements in relation to information about issuers whose securities are admitted to trading on a regulated market

Skjal nr.
32010L0073
Aðalorð
útboð - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira