Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjölnota afbrotatæki
ENSKA
multi-purpose criminal tool
Svið
Schengen
Dæmi
[is] Skilríkjamisferli og auðkennasvik fela í sér framleiðslu og notkun á fölsuðum skilríkjum og notkun ósvikinna skilríkja sem fengin eru með sviksamlegum hætti. Fölsuð skilríki eru fjölnota afbrotatæki því þau má nota aftur og aftur til að styðja við mismunandi afbrotastarfsemi, þ.m.t. peningaþvætti og hryðjuverk. Tæknin til að framleiða fölsuð skilríki hefur orðið sífellt þróaðri og þar af leiðandi er nauðsynlegt að hafa vandaðar upplýsingar um möguleg greiningaratriði, einkum öryggisþætti og fölsunareinkenni, og uppfæra þær upplýsingar reglulega.


[en] Document and identity fraud entails the production and use of false documents and the use of authentic documents obtained by fraudulent means. False documents are a multi-purpose criminal tool because they can be used repeatedly to support different criminal activities, including money laundering and terrorism. The techniques used to produce false documents have become increasingly sophisticated and, as a result, it is necessary to have high-quality information on possible detection points, in particular security features and fraud characteristics, and update that information frequently.


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2020/493 frá 30. mars 2020 um nettengda kerfið um fölsuð og ósvikin skilríki (FADO-skilríkjakerfið) og um að fella úr gildi sameiginlega aðgerð ráðsins 98/700/DIM

[en] Regulation (EU) 2020/493 of the European Parliament and of the Council of 30 March 2020 on the False and Authentic Documents Online (FADO) system and repealing Council Joint Action 98/700/JHA

Skjal nr.
32020R0493
Aðalorð
afbrotatæki - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira