Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lófafaragögn
ENSKA
palm print data
Svið
Schengen
Dæmi
[is] Lífkennasniðmátin sem geymd eru í sameiginlega lífkennamátunarkerfinu ættu að samanstanda af gögnum sem eru leidd af útdregnum þáttum raunverulegra lífkennasýna og fengin þannig að ekki sé hægt að rekja útdráttarferlið til baka. Lífkennasniðmát ættu að vera fengin úr lífkennaupplýsingum en ekki ætti að vera hægt að fá fram þessar sömu lífkennaupplýsingar úr lífkennasniðmátunum. Þar sem lófafaragögn og DNA-snið eru aðeins geymd í Schengen-upplýsingakerfinu og ekki er hægt að nota þau til milligátunar við gögn í öðrum upplýsingakerfum, ætti ekki að geyma DNA-snið eða lífkennasniðmát sem byggjast á lófafaragögnum í sameiginlega lífkennamátunarkerfinu, í samræmi við meginreglurnar um nauðsyn og meðalhóf.


[en] The biometric templates stored in the shared BMS should be comprised of data derived from a feature extraction of actual biometric samples and obtained in such a way that reversing the extraction process is not possible. Biometric templates should be obtained from biometric data but it should not be possible to obtain that same biometric data from the biometric templates. As palm print data and DNA profiles are only stored in SIS and cannot be used to perform cross-checks with data present in other information systems, following the principles of necessity and proportionality, the shared BMS should not store DNA profiles or biometric templates obtained from palm print data.


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/817 frá 20. maí 2019 um að koma á umgjörð samvirkni milli upplýsingakerfa ESB á sviði landamæra og vegabréfsáritana og um breytingu á reglugerðum Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 767/2008, (ESB) 2016/399, (ESB) 2017/2226, (ESB) 2018/1240, (ESB) 2018/1726 og (ESB) 2018/1861 og ákvörðunum ráðsins 2004/512/EB og 2008/633/DIM

[en] Regulation (EU) 2019/817 of the European Parliament and of the Council of 20 May 2019 on establishing a framework for interoperability between EU information systems in the field of borders and visa and amending Regulations (EC) No 767/2008, (EU) 2016/399, (EU) 2017/2226, (EU) 2018/1240, (EU) 2018/1726 and (EU) 2018/1861 of the European Parliament and of the Council and Council Decisions 2004/512/EC and 2008/633/JHA

Skjal nr.
32019R0817
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira