Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aflknúið ökutæki
ENSKA
power-driven vehicle
Svið
vélar
Dæmi
[is] Ökuskírteinið, sem kveðið er á um í 1. gr., heimilar akstur aflknúinna ökutækja í flokkum sem eru skilgreindir hér á eftir. Það má gefa út frá þeim lágmarksaldri sem er tilgreindur fyrir hvern flokk. Aflknúið ökutæki: ökutæki sem gengur fyrir eigin vélarafli og er ætlað til aksturs á vegum, að undanskildum ökutækjum sem fara eftir járnbrautarteinum.

[en] The driving licence provided for in Article 1 shall authorise the driving of power-driven vehicles in the categories defined hereafter. It may be issued from the minimum age indicated for each category. A power-driven vehicle means any selfpropelled vehicle running on a road under its own power, other than a rail-borne vehicle.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/126/EB frá 20. desember 2006 um ökuskírteini

[en] Directive 2006/126/EC of the European Parliament and of the Council of 20 December 2006 on driving licences

Skjal nr.
32006L0126
Aðalorð
ökutæki - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira