Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aflatekjur
ENSKA
catch income
Svið
sjávarútvegur
Dæmi
Sé fyrirsjáanlegt að verulegar breytingar verði á aflatekjum milli veiðitímabíla af veiðum á öðrum tegundum, sem sæta ákvæðum um leyfilegan heildarafla, en botnfiski og úthafsrækju er ráðherra heimilt að skerða eða auka tímabundið botnfiskaflamark þeirra fiskiskipa sem aflahlutdeild hafa af þeirri tegund sem breytingum sætir.
Rit
Lög um stjórn fiskveiða nr. 38/1990
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.