Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
athafnasvið
ENSKA
sector of activity
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Allar hagskýrsluáætlanirnar byggjast á nýjum evrópskum flokkunarkerfum sem eru að mestu leyti samræmd innlendum flokkunarkerfum, og með því fæst sameiginlegur rammi utan um gögn á öllum athafnasviðum í Bandalaginu.

[en] All the statistical programmes will incorporate new European classifications which are harmonized to a high degree with national classifications, thus providing a true common data framework for all the sectors of activity in the Community.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins 93/464/EBE frá 22. júlí 1993 um rammaáætlun fyrir forgangsverkefni á sviði hagskýrslugerðar 1993 --1997

[en] Council Decision 93/464/EEC of 22 July 1993 on the framework programme for priority actions in the field of statistical information 1993 to 1997

Skjal nr.
31993D0464
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.