Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þjónustuviðskipti við útlönd
ENSKA
international trade in services
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Aðildarríki eiga að afhenda framkvæmdastjórninni (Hagstofu Evrópusambandsins) gögn um greiðslujöfnuð, þjónustuviðskipti við útlönd og beina, erlenda fjárfestingu eins og um getur í I. viðauka við reglugerð (EB) nr. 184/2005. Þessi reglugerð skilgreinir meðal annars tilskilin stig landfræðilegrar sundurliðunar gagnanna sem aðildarríkin eiga að leggja fram fyrir framkvæmdastjórnina (Hagstofu Evrópusambandsins).

[en] Member States are to submit to the Commission (Eurostat) data on balance of payments, international trade in services and foreign direct investment as referred to in Annex I to Regulation (EC) No 184/2005. That Regulation defines, inter alia, the required levels of geographical breakdown of the data to be submitted by the Member States to the Commission (Eurostat).

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/505 frá 19. desember 2018 um breytingu á I. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 184/2005 að því er varðar stig landfræðilegrar sundurliðunar

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2019/505 of 19 December 2018 amending Annex I to Regulation (EC) No 184/2005 of the European Parliament and of the Council, as regards the geographical breakdown levels

Skjal nr.
32019R0505
Athugasemd
Áður gefin þýðingin ,alþjóðaþjónustuviðskipti´ en breytt 2019 til samræmis við nýleg skjöl.

Aðalorð
þjónustuviðskipti - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð