Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þátttaka í stéttarfélagi
ENSKA
trade union membership
Samheiti
stéttarfélagsaðild
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Til að tryggja að vinnslan sé sanngjörn og gagnsæ gagnvart skráðum einstaklingi, að teknu tilliti til sérstakra aðstæðna og samhengis við vinnslu persónuupplýsinganna, ætti ábyrgðaraðilinn að nota viðeigandi stærðfræðilegar eða tölfræðilegar aðferðir við gerð persónusniðs, gera viðeigandi tæknilegar og skipulagslegar ráðstafanir, einkum til að tryggja að þættir sem gera persónuupplýsingar óáreiðanlegar séu leiðréttir og dregið sé úr hættu á mistökum, að tryggja öryggi persónuupplýsinga þannig að tekið sé tillit til mögulegrar áhættu fyrir hagsmuni og réttindi hins skráða og m.a. komið í veg fyrir að einstaklingum sé mismunað á grundvelli kynþáttar eða þjóðernislegs uppruna, stjórnmálaskoðana, trúarbragða eða trúar, þátttöku í stéttarfélagi, erfðaeiginleika eða heilsuhaga eða kynhneigðar, eða að gerðar verði ráðstafanir sem hafa samsvarandi áhrif.

[en] In order to ensure fair and transparent processing in respect of the data subject, taking into account the specific circumstances and context in which the personal data are processed, the controller should use appropriate mathematical or statistical procedures for the profiling, implement technical and organisational measures appropriate to ensure, in particular, that factors which result in inaccuracies in personal data are corrected and the risk of errors is minimised, secure personal data in a manner that takes account of the potential risks involved for the interests and rights of the data subject and that prevents, inter alia, discriminatory effects on natural persons on the basis of racial or ethnic origin, political opinion, religion or beliefs, trade union membership, genetic or health status or sexual orientation, or that result in measures having such an effect.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/679 frá 27. apríl 2016 um vernd einstaklinga í tengslum við vinnslu persónuupplýsinga og um frjálsa miðlun slíkra upplýsinga og niðurfellingu tilskipunar 95/46/EB (almenna persónuverndarreglugerðin)

[en] Regulation (EU) 2016/679 of the European Parliament and of the Council of 27 April 2016 on the protection of natural persons with regard to the processing of personal data and on the free movement of such data, and repealing Directive 95/46/EC (General Data Protection Regulation)

Skjal nr.
32016R0679
Athugasemd
Áður gefin þýðingin ,aðild að verkalýðsfélögum´ en breytt 2019 til samræmis við nýjar gerðir á sviði upplýsingatækni.

Aðalorð
þátttaka - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
trade-union membership
union membership