Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hliðaráhætta
ENSKA
ancillary risk
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Hliðaráhætta
1. Vátryggingafélag sem hefur fengið starfsleyfi vegna höfuðstólsáhættu sem tilheyrir einum flokki eða hópi flokka, eins og þeir eru settir fram í I. viðauka, getur einnig tryggt áhættu í öðrum flokki og þarf þá ekki að fá starfsleyfi hvað þá áhættu varðar, ef áhættan uppfyllir öll eftirfarandi skilyrði:

a) hún tengist höfuðstólsáhættunni,

b) hún varðar hlutinn sem er tryggður gegn höfuðstólsáhættunni og

c) hún fellur undir samninginn sem tryggir höfuðstólsáhættuna.

[en] Ancillary risks
1. An insurance undertaking which has obtained an authorisation for a principal risk belonging to one class or a group of classes as set out in Annex I may also insure risks included in another class without the need to obtain authorisation in respect of such risks provided that the risks fulfil all the following conditions:

a) they are connected with the principal risk;

b) they concern the object which is covered against the principal risk; and

c) they are covered by the contract insuring the principal risk.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/138/EB frá 25. nóvember 2009 um stofnun og rekstur fyrirtækja á sviði vátrygginga og endurtrygginga (Gjaldþolsáætlun II)

[en] Directive 2009/138/EC of the European Parliament and of the Council 2009/138/EC of 25 November 2009 on the taking-up and pursuit of the business of Insurance and Reinsurance (Solvency II)

Skjal nr.
32009L0138-B
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira