Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aukinn meirihluti
ENSKA
qualified majority
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Svo fljótt sem auðið er og a.m.k. áður en samningarnir, sem um getur í fyrstu undirgrein, renna út skal ráðið, með auknum meirihluta og að tillögu framkvæmdastjórnarinnar, samþykkja viðeigandi ákvarðanir í hverju tilviki um áframhald fiskveiða sem þessir samningar hafa í för með sér, þ.m.t. sá möguleika að framlengja tiltekna samninga, þó ekki lengur en um eitt ár.

[en] As soon as possible, and in any event before the expiry of the agreements referred to in the first subparagraph, appropriate decisions for the continuation of fishing activities resulting from those agreements shall be adopted in each case by the Council acting by qualified majority on a proposal from the Commission, including the possibility of extending certain agreements for periods not exceeding one year.

Skilgreining
tiltekinn fjöldi atkvæða fram yfir helming sem krafist er til þess að ákvörðun eða tillaga geti talist löglega samþykkt, t.d. 60% eða 70%
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] LÖG UM AÐILDARSKILMÁLA LÝÐVELDISINS TÉKKLANDS, LÝÐVELDISINS EISTLANDS, LÝÐVELDISINS KÝPUR, LÝÐVELDISINS LETTLANDS, LÝÐVELDISINS LITHÁENS, LÝÐVELDISINS UNGVERJALANDS, LÝÐVELDISINS MÖLTU, LÝÐVELDISINS PÓLLANDS, LÝÐVELDISINS SLÓVENÍU OG LÝÐVELDISINS SLÓVAKÍU OG AÐLÖGUN AÐ SÁTTMÁLUNUM SEM EVRÓPUSAMBANDIÐ BYGGIST Á

[en] ACT CONCERNING THE CONDITIONS OF ACCESSION OF THE CZECH REPUBLIC, THE REPUBLIC OF ESTONIA, THE REPUBLIC OF CYPRUS, THE REPUBLIC OF LATVIA, THE REPUBLIC OF LITHUANIA, THE REPUBLIC OF HUNGARY, THE REPUBLIC OF MALTA, THE REPUBLIC OF POLAND, THE REPUBLIC OF SLOVENIA AND THE SLOVAK REPUBLIC AND THE ADJUSTMENTS TO THE TREATIES ON WHICH THE EUROPEAN UNION IS FOUNDED

Skjal nr.
ESB-stækkun-aa00003
Aðalorð
meirihluti - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira