Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aukakraftur
ENSKA
supplementary force
Svið
vélar
Dæmi
[is] ... aukakraftur stjórnbúnaðar er almennt skilgreindur sem krafturinn D sem samsvarar skurðpunkti x-ása framreiknaðs ferils þar sem P'' er sýnt sem fall af D, mælt með stjórnbúnað í miðstöðu ...

[en] ... supplementary force of control device by convention ; this is defined as the force D corresponding to the point of intersection of the × axes of the extrapolated curve expressing P''in terms of D, measured with the control system in the mid-travel position ...

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 71/320/EBE frá 26. júlí 1971 um samræmingu laga aðildarríkjanna um hemlabúnað á vissum tegundum vélknúinna ökutækja og eftirvagna þeirra

[en] Council Directive 71/320/EEC of 26 July 1971 on the approximation of the laws of the Member States relating to the braking devices of certain categories of motor vehicles and of their trailers

Skjal nr.
31971L0320
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.