Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afnám
ENSKA
abolition
Samheiti
það að afnema
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Þeim ákvæðum samningsins um framkvæmd Schengen-samkomulagsins frá 14. júní 1985 um afnám í áföngum á eftirliti á sameiginlegum landamærum, sem varða eftirlit yfir landamæri, skal breytt og gildissvið þeirra víkkað með það fyrir augum að bæta árangur sakamálarannsókna, einkum þeirra sem varða afbrot tengd skipulagðri afbrotastarfsemi.


[en] The provisions of the Convention implementing the Schengen Agreement of 14 June 1985 on the gradual abolition of checks at common borders which concern cross-border surveillance should be amended and their scope broadened with a view to increasing the success of criminal investigations, particularly those concerning offences connected with organised crime.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins 2003/725/DIM frá 2. október 2003 um breytingu á ákvæðum 1. og 7. mgr. 40. gr. samningsins um framkvæmd Schengen-samkomulagsins frá 14. júní 1985 um afnám í áföngum á eftirliti á sameiginlegum landamærum

[en] Council Decision 2003/725/JHA of 2 October 2003 amending the provisions of Article 40(1) and (7) of the Convention implementing the Schengen Agreement of 14 June 1985 on the gradual abolition of checks at common borders

Skjal nr.
32003D0725
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira