Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afltengi
ENSKA
power connection
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] ... öll afltengi frá aflgjafanum í íhluti tölvunnar eða netþjónsins að undanskilinni jafnstraumstengingu í skjá í sambyggðri borðtölvu eru innan í tölvuhlífinni.

[en] ... all power connections from the power supply to the computer or computer server components, with the exception of a DC connection to a display in an integrated desktop computer, are internal to the computer casing.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 617/2013 frá 26. júní 2013 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB að því er varðar kröfur varðandi visthönnun tölva og netþjóna

[en] Commission Regulation (EU) No 617/2013 of 26 June 2013 implementing Directive 2009/125/EC of the European Parliament and of the Council with regard to ecodesign requirements for computers and computer servers

Skjal nr.
32013R0617
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.