Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afmengunaraðstaða fyrir starfsfólk
ENSKA
decontamination facilities for the personnel
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Helstu þættir

- Færanleg vettvangsrannsóknarstofa til efna- og geislarannsókna.
- Handbúnaður eða færanlegur búnaður til greiningar.
- Búnaður fyrir sýnatöku á vettvangi.
- Kerfi til að gera dreifingarlíkön.
- Færanleg veðurfræðistöð.
- Afmörkunarefni.
- Tilvísunargögn og aðgangur að sérfræðingum á viðeigandi vísindasviðum.
- Örugg og trygg einangrun fyrir sýni og úrgang.
- Afmengunaraðstaða fyrir starfsfólk.
- Viðeigandi starfsfólk og hlífðarbúnaður til að halda uppi aðgerð í menguðu umhverfi og/eða súrefnissnauðu umhverfi, þ.m.t. loftþéttir búningar eftir því sem við á.
- Tæknibúnaður fyrir afmörkun og hlutleysingu á hættu.


[en] Main components

- Mobile chemical and radiological field laboratory.
- Hand held or mobile detection equipment.
- Field sampling equipment.
- Dispersion modelling systems.
- Mobile meteorological station.
- Marking material.
- Reference documentation and access to designated sources of scientific expertise.
- Secure and safe containment for the samples and waste.
- Decontamination facilities for the personnel.
- Appropriate personnel and protective equipment to sustain an operation in a contaminated and/or oxygen deficient environment, including gas tight suits where appropriate.
- Supply of technical equipment for hazard containment and neutralisation.


Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 16. október 2014 um reglur um framkvæmd ákvörðunar Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1313/2013/ESB um almannavarnakerfi Sambandsins og um niðurfellingu ákvarðana framkvæmdastjórnarinnar 2004/277/EB, KBE og 2007/606/EB, KBE

[en] Commission Implementing Decision of 16 October 2014 laying down rules for the implementation of Decision No 1313/2013/EU of the European Parliament and of the Council on a Union Civil Protection Mechanism and repealing Commission Decisions 2004/277/EC, Euratom and 2007/606/EC, Euratom

Skjal nr.
32014D0762
Aðalorð
afmengunaraðstaða - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira