Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
félagsleg valdefling
ENSKA
social empowerment
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Þessir fundir og viðburðir munu auðvelda undirbúning ráðstafana og aðferða með tilliti til félagslegrar valdeflingar fyrir alla og bæta úr því sem á skortir í stefnumálum, auk þess að leiða til vitundarvakningar meðal hlutaðeigandi aðila og stofnana um hversu margþætt fátækt og félagsleg útilokun er (einkum meðal kvenna og barna), þ.m.t. aðgangur að störfum, húsnæði, félagslegri vernd, fjölskyldustuðningi, heilbrigðis- og félagsþjónustu.


[en] These meetings and events will facilitate the development of social empowerment measures and practices for all and help to address policy gaps, as well as to raise awareness among relevant actors and institutions regarding the multiple dimensions of poverty and social exclusion (especially among women and children), including factors such as access to employment, housing, social protection, family support, health and social services.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1098/2008/EB frá 22. október 2008 um Evrópuár baráttu gegn fátækt og félagslegri útilokun (2010)

[en] Decision No 1098/2008/EC of the European Parliament and of the Council of 22 October 2008 on the European Year for Combating Poverty and Social Exclusion (2010)

Skjal nr.
32008D1098
Aðalorð
valdefling - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira