Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afbrigði
ENSKA
variety
DANSKA
varietet
SÆNSKA
varietet
FRANSKA
variété
ÞÝSKA
Varietas, Varietät
LATÍNA
varietas
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Gras, þurrkað við háan hita
Afurð sem fæst úr grasi (öll afbrigði), þurrkuð með annars konar þurrkun en náttúrulegri.

[en] Grass, high temperature dried
Product obtained from grass (any variety) that has been artificially dehydrated (in any form).

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 2017/1017 frá 15. júní 2017 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 68/2013 um skrána yfir fóðurefni

[en] Commission Regulation (EU) 2017/1017 of 15 June 2017 amending Regulation (EU) No 68/2013 on the Catalogue of feed materials

Skjal nr.
32017R1017
Athugasemd
,Variety´ er þýtt sem ,afbrigði´ ef um villtar jurtir er að ræða en þýðingin ,yrki´ er notuð um fóður-, mat- og skrautjurtir. Ýmis afbrigði plantna njóta einkaréttar og nefnast ,yrki´ á íslensku (e. einnig variety), sjá aðra færslu. Yrki heitir ,sort´ á dönsku og sænsku.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.