Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
yrki
ENSKA
variety
DANSKA
varietet
SÆNSKA
varietet
FRANSKA
variété
ÞÝSKA
Varietas, Varietät
LATÍNA
varietas
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Til að tryggja varðveislu á upprunastað og sjálfbæra notkun erfðaauðlinda plantna skal rækta og setja staðaryrki og yrki, sem hafa verið ræktuð samkvæmt hefð á tilteknum stöðum og svæðum og sem eru í hættu vegna erfðatæringar (hér á eftir nefnd varðveisluyrki), á markað jafnvel þótt þau uppfylli ekki almennar kröfur að því er varðar samþykki fyrir yrkjum og setningu fræs á markað. Til viðbótar við það almenna markmið að vernda erfðaauðlindir plantna eru sérstakir hagsmunir fólgnir í því að vernda þessi yrki sökum þess að þau eru einkar vel aðlöguð tilteknum, staðbundnum aðstæðum.
[en] In order to ensure cf in situ cf conservation and the sustainable use of plant genetic resources, landraces and varieties which have been traditionally grown in particular localities and regions and are threatened by genetic erosion (conservation varieties) should be grown and marketed even where they do not comply with the general requirements as regards the acceptance of varieties and the marketing of seed. In addition to the general aim of protecting plant genetic resources, the particular interest of preserving these varieties lies in the fact that they are especially well adapted to particular local conditions.
Skilgreining
[en] (afbrigði:) a category intermediate in rank between species(or subspecies)and forma, given a Latin name preceded by var (from the Latin varietas), based on a smaller number of correlated characters that are used to differentiate species or subspecies and having a more restricted geographical occurrence (IATE)
Rit
v.
Skjal nr.
32009L0145
Athugasemd
,Variety´ er þýtt sem ,afbrigði´ ef um villtar jurtir er að ræða en þýðingin ,yrki´ er notuð um fóður-, mat- og skrautjurtir. Ýmis afbrigði plantna njóta einkaréttar og nefnast ,yrki´ á íslensku (e. einnig variety). Yrki heitir ,sort´ á dönsku og sænsku. Yrki er yfirleitt afrakstur og ávinningur kynbóta ræktenda plantna. Yrki er planta eða plöntuhópur, yfirleitt af einni plöntu kominn, sem hafa aðra eiginleika en megintegundin og það gefur viðkomandi yrki gildi. Yrki er því yfirleitt n.k. ræktunarafbrigði plöntutegundar.
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
afbrigði