Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðsetur
ENSKA
seat
DANSKA
hovedkontor
SÆNSKA
säte, högkvarter
FRANSKA
siège, principal établissement
ÞÝSKA
Sitz, Hauptsitz, Hauptniederlassung
Samheiti
[en] headquarters, head office
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Evrópuþingið skal hafa aðsetur í Strassborg þar sem halda skal hina tólf mánaðarlegu allsherjarfundi, þ.m.t. fjárlagafundi. Aðrir allsherjarfundir skulu haldnir í Brussel. Nefndir Evrópuþingsins skulu koma saman í Brussel. Aðalskrifstofa Evrópuþingsins og þjónustudeildir þess skulu vera áfram í Lúxemborg.

[en] The European Parliament shall have its seat in Strasbourg where the 12 periods of monthly plenary sessions, including the budget session, shall be held. The periods of additional plenary sessions shall be held in Brussels. The committees of the European Parliament shall meet in Brussels. The General Secretariat of the European Parliament and its departments shall remain in Luxembourg.

Rit
Lissabon, sáttmálinn um starfshætti Evrópusambandsins (TFEU)
Skjal nr.
Lissabonsáttmáli, bókun 6
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.