Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðildarskjal
ENSKA
instrument of accession
DANSKA
tiltrædelsesinstrument
SÆNSKA
anslutningsinstrument
FRANSKA
instrument d´adhésion
ÞÝSKA
Beitrittsurkunde
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Afhenda skal vörsluaðilanum aðildarskjalið til vörslu. Að því er inngönguríki varðar skal samningur þessi öðlast gildi á fyrsta degi þriðja mánaðar eftir að aðildarskjal þess er afhent til vörslu eða eftir samþykki aðildarskilmálanna af hálfu þeirra samningsaðila sem fyrir eru, hvort sem síðar verður.

[en] The instrument of accession shall be deposited with the Depositary. In relation to an acceding State, this Agreement shall enter into force on the first day of the third month following the deposit of its instrument of accession, or the approval of the terms of accession by the existing Parties, whichever is later.

Skilgreining
[en] instrument by which a State or international organisation declares its readiness to be bound by an agreement already concluded by other parties (IATE)

Rit
[is] FRÍVERSLUNARSAMNINGUR MILLI EFTA-RÍKJANNA OG GEORGÍU

[en] FREE TRADE AGREEMENT BETWEEN THE EFTA STATES AND GEORGIA

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
accession instrument