Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
borgaraþjónusta
ENSKA
Consular Service
Svið
utanríkisráðuneytið
Dæmi
[is] Borgaraþjónusta verður ekki veitt nema í lipru samstarfi við lykilaðila, formlega sem óformlega, innan lands og utan, eins og glöggt kom fram við greiningu hagsmunaaðila. Þess er því vænst að stefnan stuðli að öryggi borgaranna og auki gagnkvæman skilning og verkaskipan milli þeirra ólíku aðila sem koma að úrlausnum borgarþjónustumála.

[en] Consular service can only be provided in tactful collaboration with key players, formal and informal, at home and abroad, as became evident in the stakeholder analysis. It is hoped that this policy will contribute to the safety of our citizens and foster mutual understanding and the division of labour between the different parties involved in resolving consular cases.

Rit
[is] Orðasafn á sviði utanríkisþjónustu
[en] Policy of the Ministry for Foreign Affairs, regarding Consular Services

Skjal nr.
Diplo
Athugasemd
Sjá enska vefsíðu ráðuneytisins
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira