Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afnám
ENSKA
elimination
Samheiti
niðurfelling
Svið
tollamál
Dæmi
[is] ... sem viðurkenna enn fremur að þessi aukning verði enn meiri ef afnám tolla og annarra takmarkandi viðskiptareglna milli hlutaðeigandi yfirráðasvæða nær til allra viðskipta og að aukningin verði minni ef eitthvert mikilvægt viðskiptasvið er undanskilið, ...

[en] ... Recognizing also that such contribution is increased if the elimination between the constituent territories of duties and other restrictive regulations of commerce extends to all trade, and diminished if any major sector of trade is excluded;

Rit
Marakess-samningurinn um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar: Samkomulag um túlkun XXIV. gr. hins almenna samnings um tolla og viðskipti frá 1994.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira