Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aldinsteinn
ENSKA
endocarp
DANSKA
endokarpium
SÆNSKA
endokarp
FRANSKA
endocarpe
ÞÝSKA
Endokarp
Samheiti
innlag aldins
Svið
landbúnaður
Dæmi
væntanlegt
Rit
v.
Skjal nr.
v.
Athugasemd
,Endocarp´ er innlag aldinveggjar, í sumum tilvikum hart og er þá hluti aldinsteins, t.d. í plómum og ólífum, en í öðrum tilvikum mjúkt (himnukennt) og safaríkt, t.d. í sítrusávöxtum. Í sítrusávöxtum er ,innlagið´ allt aldinið (ávöxturinn) innan við börkinn, að steinunum undanskildum. Áður þýtt sem ,afhýddur ávöxtur´ en breytt 2015.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.