Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fullnustueignir
ENSKA
repossessed assets
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Matsaðilinn skal einkum einbeita sér að sviðum þar sem veruleg verðmatsóvissa er og sem kann að hafa umtalsverð áhrif á heildarmatið. Að því er varðar þessi svið skal matsaðilinn leggja niðurstöður matsins fram í formi besta punktmats og, þar sem við á, matsbila, eins og mælt er fyrir um í 3. mgr. 2. gr. Þessi svið skulu ná yfir:
...
b) fullnustueignir, sem hafa sjóðstreymi sem bæði verður fyrir áhrifum af gangvirði eignarinnar á þeim tíma þegar einingin tók yfir trygginguna eða nýtti veðréttinn, og væntanlegri þróun slíks virðis eftir yfirtökuna, ...

[en] The valuer shall particularly focus on areas subject to significant valuation uncertainty which have a significant impact on the overall valuation. For those areas the valuer shall provide the results of the valuation in the form of best point estimates and, where appropriate, value ranges, as laid down in Article 2(3). Those areas shall include:
...
b) repossessed assets, the cash flows of which are affected by both the asset''s fair value at the time the entity forecloses on the related security or lien, and the expected evolution of such value after foreclosure;

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/345 frá 14. nóvember 2017 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/59/ESB að því er varðar tæknilega eftirlitsstaðla þar sem tilgreindar eru viðmiðanir sem varða aðferðafræðina við að meta virði eigna og skulda stofnana eða eininga

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2018/345 of 14 November 2017 supplementing Directive 2014/59/EU of the European Parliament and of the Council with regard to regulatory technical standards specifying the criteria relating to the methodology for assessing the value of assets and liabilities of institutions or entities

Skjal nr.
32018R0345
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira