Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðgengilegur búnaður rennilóða
ENSKA
accessible sliding poise device
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] 12.2.1. Álestur niðurstaðna
Tölur sem sýna niðurstöður á kvörðuðum, vélrænum vogum með ósjálfvirkan álestur skulu uppfylla ákvæði liðar 12.3.1.4 um
niðurstöðutölur álagsskynjara á vogum með sjálfvirkan og hálfsjálfvirkan álestur.
12.2.2. Aðgengilegur búnaður rennilóða

[en] 12.2.1 . LEGIBILITY OF RESULTS
FIGURES OF THE RESULTS OF LOAD MEASURING DEVICES ON GRADUATED MECHANICAL NON-SELF-INDICATING MACHINES MUST COMPLY WITH THE PROVISIONS IN 12.3.1.4 CONCERNING THE FIGURES OF RESULTS OF LOAD MEASURING DEVICES ON SELF - AND SEMI-SELF-INDICATING MACHINES .
12.2.2 . ACCESSIBLE SLIDING POISE DEVICES

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 73/360/EBE frá 19. nóvember 1973 um samræmingu laga aðildarríkjanna varðandi vogir sem eru ekki sjálfvirkar

[en] Council Directive 73/360/EEC of 19 November 1973 on the approximation of the laws of the Member States relating to non-automatic weighing machines

Skjal nr.
31973L0360
Aðalorð
búnaður - orðflokkur no. kyn kk.