Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðalbúnaður
ENSKA
main device
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Þegar mælitæki samanstendur af nokkrum tækjum sem eru ekki undireiningar og eru starfrækt saman skal festa CE-merkið og viðbótarmælifræðimerkið á aðalbúnað mælitækisins.

[en] When a measuring instrument consists of a set of devices, not being sub-assemblies, operating together, the CE marking and the supplementary metrology marking shall be affixed on the instruments main device.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/32/ESB frá 26. febrúar 2014 um samræmingu laga aðildarríkjanna um að bjóða mælitæki fram á markaði

[en] Directive 2014/32/EU of the European Parliament and of the Council of 26 February 2014 on the harmonisation of the laws of the Member States relating to the making available on the market of measuring instruments (recast)

Skjal nr.
32014L0032
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.