Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- greiðsla vegna Evrópunets verndarsvæða
- ENSKA
- Natura 2000 payment
- Svið
- sjóðir og áætlanir
- Dæmi
-
[is]
Greiðslur vegna Evrópunets verndarsvæða
Veita skal skógareigendum eða félögum þeirra árlega og á hvern hektara af skógi þann stuðning, sem kveðið er á um í iv. lið b-liðar 36. gr., til þess að bæta þeim kostnað og tekjutap sem stafar af takmörkunum á nýtingu skóga og annars skóglendis við framkvæmd tilskipana 79/409/EBE og 92/43/EBE á viðkomandi svæðum. - [en] Natura 2000 payments
Support provided for in Article 36(b)(iv), shall be granted annually and per hectare of forest to private forest owners or associations thereof in order to compensate for costs incurred and income foregone resulting from the restrictions on the use of forests and other wooded land due to the implementation of Directives 79/409/EEC and 92/43/EEC in the area concerned. - Rit
-
[is]
Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1698/2005 frá 20. september 2005 um stuðning Dreifbýlisþróunarsjóðs evrópsks landbúnaðar (EAFRD) við dreifbýlisþróun
- [en] Council Regulation (EC) No 1698/2005 of 20 September 2005 on support for rural development by the European Agricultural Fund for Rural Development
- Skjal nr.
- 32005R1698
- Aðalorð
- greiðsla - orðflokkur no. kyn kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.