Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
auglýsingainnskot
ENSKA
advertising spot
Svið
staðfesturéttur og þjónusta
Dæmi
[is] 1. Sjónvarpsauglýsingar skulu vera auðþekkjanlegar sem slíkar og vera algerlega aðskildar frá öðrum dagskrárliðum með sjónrænum og/eða hljóðrænum hætti.
2. Einstök auglýsingainnskot skulu vera undantekning.

[en] 1. Television advertising shall be readily recognizable as such and kept quite separate from other parts of the programme service by optical and/or acoustic means.
2. Isolated advertising spots shall remain the exception.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 89/552/EBE frá 3. október 1989 um samræmingu tiltekinna ákvæða í lögum og stjórnsýslufyrirmælum í aðildarríkjunum um sjónvarpsrekstur

[en] Council Directive 89/552/EEC of 3 October 1989 on the coordination of certain provisions laid down by law, regulation or administrative action in Member States concerning the pursuit of television broadcasting activities

Skjal nr.
31989L0552
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.