Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
miskabætur
ENSKA
moral damages
FRANSKA
les dommages moraux
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Rétturinn til bóta, sem um getur í 4. mgr. þessarar greinar, tekur til efnislegra bóta og miskabóta og, eftir því sem við á, annars konar bóta, s.s.:

endurheimtar,
endurhæfingar,
uppreistar æru, þ.m.t. endurheimt virðingar og orðspors,
tryggingar fyrir því að endurtekning eigi sér ekki stað.

[en] The right to obtain reparation referred to in paragraph 4 of this article covers material and moral damages and, where appropriate, other forms of reparation such as:

Restitution;
Rehabilitation;
Satisfaction, including restoration of dignity and reputation;
Guarantees of non-repetition.

Skilgreining
bætur fyrir ófjárhagslegt tjón (Lögfræðiorðasafnið, 2021)

Rit
[is] Alþjóðasamningur um vernd allra manna gegn mannshvörfum af mannavöldum

[en] International Convention for the Protection of All Persons from Enforced Disappearance

Skjal nr.
UÞM2020120073
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira