Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fyrningarreglur
ENSKA
statute of limitations
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Samningsríki þar sem fyrningarreglur gilda um mannshvörf af mannavöldum skal gera nauðsynlegar ráðstafanir til að tryggja að fyrningarfrestur vegna meðferðar sakamála:
sé langur og í réttu hlutfalli við hinn mikla alvarleika þessa brots,
hefjist frá og með þeim tíma þegar brotinu sem felur í sér mannshvarf af mannavöldum lýkur, að teknu tilliti til langvarandi eðlis þess.

[en] A State Party which applies a statute of limitations in respect of enforced disappearance shall take the necessary measures to ensure that the term of limitation for criminal proceedings:
Is of long duration and is proportionate to the extreme seriousness of this offence;
Commences from the moment when the offence of enforced disappearance ceases, taking into account its continuous nature.

Rit
[is] Alþjóðasamningur um vernd allra manna gegn mannshvörfum af mannavöldum

[en] International Convention for the Protection of All Persons from Enforced Disappearance

Skjal nr.
UÞM2020120073
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.
ÍSLENSKA annar ritháttur
fyrningarlög

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira